Skriða fellur á Botnahlíð 17

Um klukkan 13:30 féll skriða og lenti á húsi Vilborgar Diljár Jónsdóttur og Davíðs Kristinssonar. Diljá telur aurinn hafa náð upp að glugga sem snýr upp í fjallið þegar hún rýmdi húsið. Þau hjónin reka hótelið Ölduna og flúðu þangað með ýmsa muni í fórum sér, sem og köttinn.



Birgir Þór Harðarson og Freyr Gígja Gunnarsson. (2020, 15. desember). Hús rýmd á Seyðisfirði eftir aurskriðu í miðjum bænum. Rúv. Sótt af: https://www.ruv.is/frett/2020/12/15/hus-rymd-a-seydisfirdi-eftir-aurskridu-i-midjum-baenum.

Freyr Bjarnason. (2020, 16. desember). Fjórar götur rýmdar vegna aurflóða. Morgunblaðið, 2.

Viðar Guðjónsson. (2020, 17. desember). Hefur dælt tíu sinnum úr húsinu sínu. Mbl.is. Sótt af: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/12/17/hefur_daelt_tiu_sinnum_ur_husinu_sinu/.